Blóm eru svarið!

Við erum blómabúð og alhliða blómaþjónusta í Reykjavík. Við leggjum mikinn metnað í blómasendingar sem hægt er að panta á einfaldan hátt hér á síðunni.

 • Blómasendingar

  Við bjóðum upp á sendingar á blómum og gjafavöru alla daga vikunnar, flesta daga ársins.

  Skoða 
 • Útfarir

  Við tökum að okkur gerð útfararskreytinga í ýmsum útfærslum. Getum sent beint í kirkjur.

  Skoða 
 • Brúðkaup

  Brúðarvendir, barmblóm og jafnvel skreytingar á bílinn. Við sjáum um þetta allt fyrir stóra daginn!

  Skoða 
 • Blómabúðin

  Hægt er að koma við hjá okkur og versla blóm, plöntur, gjafavöru, tækifæriskort og fleira.

  Lesa meira 
 • Innpakkanir

  Við bjóðum upp á fría innpökkun á því sem keypt er hjá okkur en einnig má koma með gjafir annars staðar frá sem við pökkum inn gegn vægu gjaldi.

 • Uppsetning skreytinga

  Við tökum að okkur að setja upp blóm og skreytingar t.d. í kirkjur, ráðstefnur og flr.

1 Af 6

Jólin 2022

Láttu okkur velja...

Veldu hvað þú vilt greiða fyrir blómvöndinn og hvert tilefnið er og við sjáum um rest!

Skoða betur