NÝTT! Nú er hægt að greiða með Bitcoin (og fleiri rafmyntum) í vefverslunni hjá okkur. Einfaldlega veljið ,,coinbase commerce'' í greiðslumátunum.Atvinna í boði

Hefur þú brennandi áhuga á að vinna með blómum?

Vegna sífellt fjölgandi verkefna þá getum við bætt við okkur rétta fólkinu!

Við erum fyrst og fremst að leita að blómaskreytum - lærðum eða ólærðum. Reynsla af því að vinna með blómum er góð, en áhugi er mikilvægari.

Helstu verkefni væru að setja saman blómvendi og blómaskreytingar, huga að blómum og plöntum, afgreiðsla og þrif.

Þeir eiginleikar sem við erum helst að leita eftir eru:

  • Heiðarleiki
  • Jákvæðni
  • Nákvæmni
  • Umhverfisvitund
  • Sköpunargleði

Umsóknir sendist á office@flowers.is