
Ertu ekki viss um hvað þú átt að gefa eða hvað viðkomandi líkar?
Gjafabréfin okkar eru send með tölvupósti sem er svo hægt að áframsenda á viðtakanda.
Viðtakandi getur svo notað kóðann í gjafabréfinu fyrir vörur í vefversluninni okkar eða opnað gjafabréfið í símanum sínum og sýnt okkur á staðnum.